01/01/2018
 • Janúar
  Matarviðburðir

  Galakvöldverður, klúbbur matreiðslumeistara

  Árlegur viðburður sem þú mátt ekki missa af!

  Lesa nánar
 • Janúar
  Matarhefðir

  Þorrablót

  Fyrsti dagur þorra byrjar jafnan á bóndadegi í janúar. Fólk kemur saman á þorrablótum til að neyta þjóðlegs matar og drykkja. Elsta þorrablót sem heimildir eru um…

 • Janúar
  Matarhefðir

  Sólarkaffi

  Sólarkaffi er siður á Ísafirði og nágrenni til að fagna komu sólar. Siðurinn hefur breiðst út og eru margir brottfluttir Ísfirðingar sem sækja Sólarkaffisamsæti á…

 • Febrúar
  Keppnir

  Besta skinka Íslands 2018

  Meistarafélag kjötiðnaðarmanna heldur nú í fyrsta sinn keppnina „Besta skinka Íslands 2018“ og er hún í tveimur áföngum. Seinni áfanginn verður í febrúar 2018. Fyrsti…

  Lesa nánar
 • Febrúar
  Matarhefðir

  Bolludagur

  Bolludagurinn er á mánudeginum fyrir sprengidag og er einn af síðustu dögum fyrir langaföstu, sem er 7 vikna fasta fyrir páska. Fastan er tengd kaþólskri hefð.…

 • Febrúar
  Matarhefðir

  Sprengidagur

  Sprengidagur er þriðjudagur, 7 vikum fyrir páska. Alþýðuskýringin er að menn ættu að borða sig í spreng. Þetta er í raun kjötkveðjuhátíð fyrir kjötföstu fram…

 • Febrúar
  Matarviðburðir

  Bjórhátíð – Icelandic Beer Festival

  Icelandic Beer Festival er fjögurra daga veisla til að fagna því þegar bjórinn var leyfður á Íslandi árið 1989.  

  Lesa nánar
 • Mars
  Matarhátíð, Matarviðburðir

  Food & Fun

  Food & Fun er matarhátíð sem er haldin ár hvert í byrjun mars. Hátíðin hefur verið haldin síðan 2001. Veitingahúsaeigendur bjóða erlendum meistarakokkum inn í…

  Lesa nánar
 • Mars
  Matartengdar ráðstefnur

  Thomas Snellman upphafsmaður Reko (milliliðalaus viðskipti bænda)

  4. mars kl. 14:00 í Hörpu  mun Thomas Snellman segja frá reynslu Finna af Facebook sem sölumiðil fyrir afurðir beint frá býli

  Lesa nánar
 • Apríl
  Matartengdar ráðstefnur

  Matvælalandið Ísland

  Árlegar ráðstefnur hafa verið haldnar frá 2014 undir merkjum Matvælalandsins Íslands. Þetta er samstarfsvettvangur Bændasamtaka Íslands, Samtaka Iðnaðarins, Samtaka Ferðaþjónustunnar, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Íslandsstofu…

  Lesa nánar
 • Apríl
  Matartengdar ráðstefnur, Matarviðburðir

  LYST future of food

  LYST er árlegur alþjóðlegur viðburður sem fjallar um framtíð matvælaiðnaðar í heiminum og er markmiðið að vekja athygli á spennandi tækifærum innan matvælageirans. Viðburðurinn er…

  Lesa nánar
 • Júní
  Matarhátíð

  Kótilettan á Selfossi

  Um er að ræða eina stærstu grill- og tónlistarveislu á Íslandi. Hún hefur verið haldin síðan 2009.

  Lesa nánar
 • Júní
  Keppnir erlendis

  Bocuse d’Or Europe 2018

  Paul Bocuse er upphafsmaður aðalkeppninnar sem hófst árið 1987. Hugmynd hans um að safna saman 24 meistarakokkum víðs vegar að úr heiminum til að útbúa…

  Lesa nánar
 • Júní
  Matarhátíð

  Humarhátíðin á Höfn

  Humarhátíðin er fjölskylduhátíð þar sem humrinum er gert hátt undir höfði, enda er Hornafjörður þekktur fyrir veiðar og vinnslu á humrinum og hefur hlotið viðurnefnið…

  Lesa nánar
 • Júlí
  Matarhefðir

  Skötuveisla á Suðurnesjum

  Flest­ir Íslend­ing­ar þekkja Þor­láks­mess­una í des­em­ber en þó eru færri sem vita að 20. júlí árið 1237 var Þor­láks­messa að sumri lög­leidd hér á landi…

 • Júlí
  Matarhátíð

  Bryggjuhátíðin á Drangsnesi

  Á Bryggjuhátíðinni á Drangsnesi er matur úr nærsamfélaginu eldaður eftir hefðbundnum og óhefðbundnum leiðum! Sjómennskan og mannlífið skipar stóran sess.

  Lesa nánar
 • Júlí
  Matarhátíð

  Trilludagar á Siglufirði

  Trilludagar á Siglufirði hófust árið 2016. Gestum hátíðarinnar er boðið að stíga um borð í bátana og sigla út á fjörðinn þar sem rennt er…

  Lesa nánar
 • Ágúst
  Matarhátíð

  Matarhátíð Búrsins

  Matarhátíð Búrsins er árlegur matarmarkaður sem er haldinn í Hörpu. Þar er fjöldinn allur af framleiðendum með vörur og matarhandverk. Hér er hægt að tengjast framleiðendum beint…

 • Ágúst
  Viðburðir

  Handverkshátíðin á Hrafnagili

  Á Handverkshátíðinni á Hrafnagili er að finna sambland af handverki úr íslensku hráefni, mat, listir, snyrtivörur og margt fleira. Bændur selja afurðir sínar.

  Lesa nánar
 • Ágúst
  Matarhátíð, Matarviðburðir

  Fiskidagurinn mikli á Dalvík

  Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er haldinn hátíðlegur í Dalvíkurbyggð helgina eftir verslunarmannahelgi. Fiskverkendur og fleiri framtakssamir í byggðarlaginu bjóða, með hjálp góðra styrktaraðila, landsmönnum öllum upp…

  Lesa nánar
 • Ágúst
  Matarhátíð

  Ísdagur Kjörís

  Í ágúst ár hvert, á sama tíma og bæjarhátíðin Blómstrandi dagar er haldin í Hveragerði, heldur Kjörís upp á ísdaginn. Þar er boðið upp á…

  Lesa nánar
 • September
  Matarhátíð

  Uppskeruhátíðin á Flúðum

  Í byrjun september ár hvert í félagsheimilinu á Flúðum er markaður þar sem til sölu er fjölbreytt uppskera úr sveitinni, alls kyns grænmeti og afurðir…

  Lesa nánar
 • September
  Matarhátíð

  Fýlaveisla í Gamla Fjósinu

  Svo mikil er aðsóknin að verið er að fjölga dögum til veisluhalds á veitingastaðnum.

  Lesa nánar
 • September
  Keppnir, Matarhátíð

  Matarhátíð á Norðurlandi

  Matarhátíð á Norðurlandi – Local Food er árleg norðlensk matarhátið haldin á Akureyri. Hátíðin samanstendur af Local food-sýningunni og Food and Fun pop up Akureyri.…

  Lesa nánar
 • Október
  Matarhátíð

  Sauðamessa í Borgarnesi

  Sauðamessa í Borgarnesi hófst árið 2000. Hér er meðal annars boðið upp á kjötsúpu og lambalæriskappát. Á Sauðamessuballinu er boðið upp á dýrindis afurðir af…

  Lesa nánar
 • Október
  Matarviðburðir

  Food for change vikan-slow food

  Vikan er tileinkuð breyttri matarhegðun sem draga úr áhrifum loftslagsbreytinga

  Lesa nánar
 • Nóvember
  Matarviðburðir

  Alþjóðlegi Vegandagurinn

  Til að vekja athygli á lífstíl og hugmyndafræði þeirra sem aðhyllast vegan

  Lesa nánar
 • Nóvember
  Kaupstefnur/sýningar

  Landbúnaðarsýning í Laugardalshöllinni

  Markmið sýningarinnar er að kynna íslenskan landbúnað og leiða saman fyrirtæki og einstaklinga sem starfa í atvinnugreininni. Sýningin er blanda af fræðslu og sölu.

 • Desember
  Kaupstefnur/sýningar

  Alþjóðlegur dagur Slow food hreyfingarinnar- Terra Madre Day

  Til að heiðra fjölbreytileika matarhefða og framleiðslu þar sem virðing er borin fyrir dýrum, umhverfi og starfsumhverfi.

  Lesa nánar
 • Janúar
  Keppnir erlendis

  Bocuse d’Or world finale

  Bocuse d’Or er allra virtasta matreiðslukeppni sem haldin er í heiminum. Hún hefur verið haldin síðan 1987 og komast færri þjóðir að en vilja. Aðeins…

  Lesa nánar
 • September
  Kaupstefnur/sýningar

  Íslenska sjávarútvegssýningin

  Íslenska sjávarútvegssýningin IceFish er haldin þriðja hvert ár. Næst verður hún haldin árið 2020. Þar er lögð áhersla á nýjar og framsæknar vörur og þjónustu,…

  Lesa nánar