Þér er velkomið að nota þessar myndir frá Matarauði Íslands í markaðsefni. Verum dugleg að nota #mataraudur #icelandicfood þegar við merkjum myndir um íslenska matargerð og matarmenningu. Hún er svo miklu fjölbreyttari en maturinn á þorrabakkanum sem vinsælast er að merkja sem íslenskan mat bæði þegar leitað er á íslensku og ensku.
Flestar myndanna eru eftir Gísla Egil Helgason og Jessica Vogelsang og höfum við leyfi frá þeim til að nýta myndirnar til að kynna íslenskan mat. Sumar myndanna koma frá Íslandsstofu og aðrar höfum við tekið sjálf.
English. Our heritage- Your treat
You are welcome to download our pictures for promoting Icelandic food and culture. Please acknowledge Mataraudur Islands or Iceland´s Culinary Treasures in publication. Most of the pictures are taken by photographers Gisli Egill Helgason and Jessica Vogelsang.