Scroll To alltaf hér

Alþjóðlegi matvæladagurinn 16. október

Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) heldur árlega upp á alþjóðlega matvæladaginn (World Food Day) sem er helgaður fæðuöryggi og aðgengi að heilnæmum mat #zerohunger. Dagurinn er liður í heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Sjá nánar á heimasíðu Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna