Scroll To

Gleðileg jól og farsælt nýtt ár

Um leið og Matarauður Íslands óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs með von um að haldið verði í íslenskar matarhefðir yfir hátíðarnar þökkum við fjölmörgum samstarfsaðilum fyrir samstarfið á líðandi ári og hlökkum til nýrra tíma árið 2018 með matarauðinn okkar að vopni.