Scroll To

REKO á Íslandi

Hvernig hefur REKO þróast hér á landi og hvernig er fyrirkomulagið?

 

Matarauður Íslands réði Oddnýju Önnu Björnsdóttur til að ýta REKO úr vör hér á Íslandi. REKO er hugtak sem er tekið úr sænsku og stendur fyrir sjálfbæra og heiðarlega viðskiptahætti þar sem smáframleiðendur selja beint til neytenda. Undir hennar stjórn hafa alls 6 REKO hringir verið stofnaðir um land allt. Sölusíðurnar eru í umsjá bænda eða smáframleiðanda í hverjum landshluta og er tilgangurinn m.a. að færa bændur, matarfrumkvöðla og smáframleiðendur ofar í virðiskeðjunni og draga úr mögulegri matarsóun. Fjölmiðlar sýna þessu framtaki mikinn áhuga sem er ómetanlegur stuðningur og Bændasamtökin ásamt Matarauði unnu að því að fá upphafsmann REKO, Thomas Schnellman til Íslands vorið 2018.

Hér fer hún yfir þróun verkefnisins REKO,