3 R

  • Höfuðborgarsvæðið

  • Haust

  • Fiskréttur

Saga réttar

3 R stenndur fyrir : "Rækjur, rúsínur og rjómi"

Uppskrift

1/2 kg langa

rúsínur

rækjur

rjómi

salt og pipar

Kartöflur

Salat.

Steikið fiskinn í 4 mín á hvorri hlið, hellið R-unum 3 yfir og látið malla í 3 mín. Kryddað og borið fram með kartöflum og salati.