Allt í hakki -fiskur

  • Fiskréttur

Saga réttar

Þessi réttur hefur franskan bakgrunn en hefur verði þróaður að íslensku umhverfi

Uppskrift

fyrir 4
800 g gott fiskhakk
2 laukar smátt sakaðir
4 hvítlauksrif smátt saksað
Gott fiskisoð (rúmur lítir) með smá nautakjötsoði, má nota 2 fiskiteningar og 1 nautakjötstening í 1 l vatn
1-2 dl hvítvín
0,5 dl koníak
3-4 matskeiðar grænt krydd t.d. rosmarín, timjan, majoram blanda eða íslenskar jurtir s.s. blóðberg, Ljónslöpp,birkilauf, bláberjalyngi(lauf)
Laukur látinn malla í smjöri eða olíu, því lengur því betra
Kryddi bætt útí og látið malla áfram
Fisk og vatni bætt út í og soðið í ca 5-8 mín
Meðlæti
1. 2 egg pískuð saman með 2 msk koníak og miklum nýmuldum pipar
2. Ristaðir brauðteningar sem hafa verið nuddaðir með hvítlauk
Í hverja skál er sett súpa, 2-3 matskeiðar af eggjablöndu og slatti af brauðteningum
Má jafnvel hafa rifin ost með en finnst það verða of feitt.