„Bollur med öllu“

  • Allt árið

  • Fiskréttur

Saga réttar

Street Food Style Eg hef búid erlendis og thetta er einn af helstu réttum sem ég hef fengid "kreifing" i (og heimthrá) og einn af theim fyrstu sem ég fæ mér thegar eg kiki til Islands auk pylsu á Bæjarins Beztu! Eg hef oft talad um ad eg væri til i ad geta fengid mer thennan einfalda rétt á hversdagslegu hlaupum dagsins rétt eins og pylsu i braudi eda hamborgara - ÁN mikillrar fyrirhafnar. "Einfalt i hendi" er mikilvægt!

Uppskrift

Steiktar fiskibollur med bökudum kartöflubátum og sósu. Serverad t.d i kramarhúsi med trépinna (i stad gaffals)

Sósan:
Uppáhaldid mitt med thessu er kokteilsósa og ad sjálfsögdu er grunnurinn Gunnarsmæjónes upprunalega nostalgian en nú i dag nota eg syrdan rjóma.
Stundum finnst mér gott ad fá mer sterka chilli-sósu med bollunum eda ad blanda henni med kokteilsósunni.
Gamla góda lauksmjörid er lika svo gott med thessu, einu og sér eda ad blanda thessu öllu saman - Gerist ekki betra!

"Gódan daginn, get ég fengid steiktar med öllu takk?"