Chilli Blóðmör

  • Kjötréttur

Saga réttar

Víkka sjóndeildarhringin

Uppskrift

Laga blóðmör ekki öðruvísi í dag.
1 l blóð
400 ml vatn
1msk salt
0,5 msk pipar
1 chilli saxað
2msk ristuð coriander fræ og mulin í mortel
400 rúgmjöl
600 haframjöl
100 g rúsínur
1 kíló mör
haldið eftir smá vatni og rúgmjöli blandið öllu saman vatn og rúgmjöl notað til að stilla hve þykkt eða þunnt deigið verður,Sett í keppi soðið í 1,5 til 2 tíma fer eftir þykkt keppana muna að pikka keppina borið framm með bragð mikklum uppstúf (salt svartur pipar og malað múskat)