Egils REYKT SÍLD

  • Allt árið

  • Fiskréttur

Saga réttar

ÞESSI RÉTTUR VAR FYRST Á BOÐSTÓLNUM Í VEITINGAHÚSI MÍNU Í LXEMBOURG 1980 THE COCKPIT INN.SEINNA Á HARBOUR HOUSE CAFÉ Á SIGLUFIRÐI FRÁ 2009, OG ER ÞAR ENN OG ER VINSÆLL MEÐ DÖKKUM BJÓR.( BLACK DEATH BJÓR )

Uppskrift

TVÖ REYKT SÍLDARFLÖK ÁN ROÐS.TVÖ SPÆLD EGG. TVEIR SÍTRÓNUBÁTAR. FÍNT SAXAÐUR RAUÐLAUKUR. KARTÖFLUSALAT, SEM SAMANSTENDUR AFEKKI OFSOÐNUM KARTÖFLUM,SÖXUÐUM LAUK OG GRASLAUK,SAXAÐR SELJURÓTARSTILKAR,SMÁTTSKORIN DILLGURKA. ÞETTA ER BLANDAÐ SÝRÐUM RJÓMA OG BÆTT MEÐ SÚRU SINNEPI SALT OG PIPAR. ALLT EFTIR SMEKK.