Flatköku burrito með lambakjöti og skyrchillisósu

  • Allt árið

  • Kjötréttur

Saga réttar

Það kannast allir við flatkökur með hangikjöti eins og allir íslendingar ólust upp með, mig langaði að pimpa réttinn aðeins upp og í stað þess að nota smjör datt mér í hug að nota chilli skyrsósu og í stað þess að nota reykt lambakjöt að nota ekki reykt lambakjöt..

Uppskrift

Heil flatkaka með lambakjöti í strimlum eða jafnvel lambakinnum og einhverri útfærslu af skyr chillisósu.. Auðvitað væri geggjað að negla á þennan rétt eitthvað gott grænmeti en ég held að þessi réttur væri best seller hvar sem er..