Flatkökuvefja m/sviðum og rófum,- m/lifrarpylsu og rófustöppu,-m/blóðmör, rauðkáli og sýrðum gúrkum….

  • Allt árið

  • Annað

Uppskrift

Hægt að útfæra á marga vegu. Að auki við ofannefnt: Flatkaka með hangikjötstartar og sultuðum rauðlauk, - með djúpsteiktum saltfiski og hvítkálssalati, - með reyktum silungi og agúrkusalsa, - með graflaxi og kartöflum. Fleiri möguleikar sem hægt er að útfæra nánar.