Grísasnitsel

  • Allt árið

  • Kjötréttur

Saga réttar

Grísasnitsel í raspi hefur verið borinn á borð landsmanna í fjöldamörg ár. Því er þetta einn af þjóðlegri réttum íslendinga

Uppskrift

Mín útgáfa af snitselinu er Korngrísasnitsel úr lærvöðva velt upp úr eggi og svo blöndu af íslensku byggmjöli frá Laxárdal, salti og pipar. Borið fram með íslensku kartöflusmælki með smjöri og soðnu blómkáli, gulrótum og spergilkáli.