Gúrku og birkifræsalat

  • Allt árið

  • Grænmetisréttur

Saga réttar

Gúrkur eru skemmtilegt hráefni sem hægt er að leika sér með á margan máta.

Uppskrift

Gúrku og birkifræsalat
2 agúrkur
1 rauð chilli aldin
3 msk coriander lauf
60 ml hvítvínsedik
100 ml sólblómaolía
2 msk birkifræ
2 msk sykur
salt og pipar
Skerið gúrkuna í strimla ca 1 cm á þykkt og 4 cm á lengd
Blandið saman öllum innihaldsefnum og blandið vel saman við gúrkurna.
Sykrið og saltið ef með þarf. Salatið á að vera súrt, sætt og bragsterkt