Hrökk kex með söl

  • Allt árið

  • Annað

Uppskrift

90 gr bygg (íslenskt)
45 g spelt
15 gr hafrar (t.d. frá Sandhóli)
60 gr vatn
90 gr repjuolía (frá t.d. Vallanesi eða Sandhóli)
1 tsk víking salt
30 gr söl eða 40 gr irish moss

hella volgu vatni yfir sölin og hræra. Blanda saman þurrefnum og bæta svo við olíu og sölum. Spelt eftir þröfum. fletja út á bökunarpappír og baka við 180-200 c í 20 til 30 mínútur

Söl, víking salt og Irish moss fást hjá Íslenskri hollustu og í sumum verslunum