Íslenskar pönnukökur með reyktum silungahausum 2019

  • Fiskréttur

Uppskrift

Silungahausar reyktir í reykofni, svo hreinsaðir og hægeldaðir.

Sítrussósa fyrir kartöflur

300 g. repju olía
3 eggjarauður
8 g. salt
4 g. sítrónupipar
1 g. sítrónu sest
3 g. epla edik

Soðnar kartöflur

Íslenskar jurta pönnukökur

800 g. hveiti
8 g. sykur
4 g. sítrónu blóðberg
4 g. salt
8 egg
2 l. mjólk
200 g. brætt smjör