Lambalína
-
Allt árið
-
Kjötréttur
Saga réttar
Hugmyndin var að búa til nýjan þjóðlegan skyndirétt
Uppskrift
Lambaleggir eru hægeldaðir þar til kjötið dettur í sundur. Venjuleg pylsubrauð eru smurð að utan með bræddu smjöri og setti í 175° heitan ofn í 8-10 mínútur. Þá eru þau tekin út og smurð að innan með mayonesi (helst hvítlauks-mayo). Dálítill skammtur af kjötinu er settur í pylsubrauðið ásamt meðlæti. Hægt er að velja úr eftirfarandi: Hrár laukur, piparrótarsósa, hvítlaukssósa, Ora grænar baunir, Ora rauðkál og sinnep.