Lifrarpylsa

  • Kjötréttur

Saga réttar

víkka Sjóndeildarhringinn

Uppskrift

500g lifur
1msk salt
0,5 msk Svartur pipar
1msk timian eða þurkað blóðberg
10 hvítlauksrif smátt söxuð
500 g mör
300ml mjólk
300 g rúgmjöl
200 g haframjöl
Krydd, salt og mjólk hrært saman
rest blandað við, sett í keppi. soðið í 1,45 mín til 2 tíma .
Borið framm með rófustöppu og bragðmikklum uppstúf.