Lifrarpylsusteik
- 
										
																															Vestfirðir 
- 
										
																															Allt árið 
- 
										
																															Kjötréttur 
Saga réttar
Ein hvern tíman var "ísskápshreinsun" og hráefnið til, rétturinn varð til að sjálfu sér.
Uppskrift
Lifrarpylsa er steikt gullbrún á báðum hliðum upp úr smjöri, borðuð með hrísgrjónagraut í stað sósu (ca 1 matskeið ofan á hverja sneið), kanilsykri stráð yfir, soðnar rófur borðaðar með. Herramannsmatur. Bon Apetit.
