Lýsisfiskur
-
Suðurland
-
Vetur
-
Fiskréttur
Saga réttar
Gamall maður, sem hafði verið á vertíð í Vestmannaeyjum, sagði mér að lýsi hefði einhverntíman verið notað í stað hamsatólgar.
Uppskrift
Siginn fiskur, soðnar næpur, rúgbrauð með sméri og þorskalýsi út á fiskinn (ekki of mikið, lýsið er fituleysanlegt og óhollt í umframmagni). Prófað, mjög ljúffengt.