Niðursoðnir rabbabarahælar (tröllasúra)

  • Vestfirðir

  • Vetur

  • Annað

Saga réttar

Æskuminning frá Bolungarvík

Uppskrift

500g rabbabarahælar.
750 g sykur.
100 g vatn.
Hælarnir skornir í litlar ræmur. Soðið í vatninu og sykrinum í eina klukkustund, hæg suða. Látið heitt í heitar krukkur.
Borið fram sem eftirréttur með rjóma.