Plokkfiskur

  • Allt árið

  • Fiskréttur

Saga réttar

Engin saga en þennan rétt væri ég til í að fá á mörgum stöðum en það verður að vera lúxús útgáfa en ekki eitthvað útþynnt sull. Við strákarnir í vinnunni værum til í þetta.

Uppskrift

600 g þroskur
1 líter mjólk
1 laukur, saxaður svissaður í smjöri
salt, pipar og karrí
kartöflur

Búa til smjörbollu með smá bearnaise essense
sjóða þorskinn. mjólkin er soðin með lauk og kryddi og það má setja rækjurjómaost og svo þykkja með smjörbollu. Slatta af pipar og salta varlega. Mjög gott að gratínera með bearnessósu og rifinn ost.