Rabbaradraumur og hundasúruís!

  • Vestfirðir

  • Sumar

  • Kaffibrauð

Saga réttar

Hvað gerir maður eiginlega við rabbara? Nú, býr til rabbarbara draum!

Uppskrift

Ís (helst rjóma) með hundasúrubragði og lime/sítrónubragði! Rosa ferskt!

Með ísnum er er steikt skorinn rabbabari með sykri og höfrum, og það sett á ísinn!

Verði ykkur að góðu!