Rófu-bollakökur með smjörkremi og gúrkukrapi 2019

  • Kaffibrauð

Uppskrift

4 egg
250 g. hveiti
450 g. púðursykur
3 bollar af niðurrifinni rófu, karmelliseruð
2 tsk. matarsódi
1 tsk. lyftiduft
1 tsk. vanilla
1 ½ bolli matarolía
1 ½ bolli bragðdauf olía

Smjörkrem

250 g. smjör við stofuhita
500 g. flórsykur
1 stk. egg
vanilla eftir smekk

Gúrkukrap

1 l. gúrkusafi
sítrónu, sykri og salti bætt við eftir smekk