Rófugrautur

  • Vestfirðir

  • Haust

  • Annað

Saga réttar

Bernskuréttur úr Bolungarvík.

Uppskrift

Brytjaðar rófur soðnar í vatni þangað til að þær verða mjúkar, haframjöli bætt í og örlítið salt. Soðið að smekk. Borið fram heitt eða kalt með krækiberjasaft eða mjólk.