Skuldasúpa

  • Suðurland

  • Vor

  • Súpa

Saga réttar

Fékk lánuð. söl hjá nágranna, borgaði aldrei skuldina

Uppskrift

1/4 poki söl
1 laukur
1 tsk borðedik
1/2 L vatn

Allt nema sölin soðið saman í 5 mín, sölin skorin smátt og sett út í.

Borið fram með heilhveiti-snittubrauði.