Steikt slátur

  • Vestfirðir

  • Vetur

  • Kjötréttur

Saga réttar

Æskuminning frá Bolungarvík

Uppskrift

Sneiddur blóðmör steiktur á pönnu á báðum hliðum. Sykri stráð yfir.
Borið fram með kartöflu- eða rófustöppu.