Sviðapressa

  • Allt árið

  • Kjötréttur

Saga réttar

víkka sjóndeidarhringinn

Uppskrift

3 sviðahausar
3 msk salt
2 msk malaður svartur pipar
15 stjörnuanís
2 Kanilstangir
Sviðahausar skolaðir vel í kölduvatni, Setir í pott svo vel fljóti yfir.
Kryddið sett út í, hitað að suðu rólega og látið sjóða rólegr í 1 tíma og 45 mín sviðinn tekin uppúr . Þegar hægt er að handfjalla sviðin hreinsuð af beinunum og sett í form soð sigtað yfir,því næst kælt
yfir nótt.