Torrone 2019

  • Kaffibrauð

Uppskrift

Torrone

220 g. hunang
100 g. sykur
100 g. pistasíur og möndlur
1 eggjahvíta
sítrónubörkur af einni sítrónu

Hunangið og sykurinn hitaður í pott á lágum hita og hrært stöðugt í um það bil 35 mínútur.
Þeyttri eggjahvítu er bætt við og eldað áfram á lágum hita í 45 mínútur, að lokum er ristuðum pistasíum og möndlum bætt við ásamt sítrónuberkinum.
Sett í form og kælt.
Skorið niður í bita og borið fram.