Scroll To

Upptökur frá erindum á ráðstefnu Matvælalandsins

Þann 10 maí 2019 var haldin ráðstefna með yfirskriftinni „Hvað má bjóða þér að borða?“ og fjallaði um sérstöðu og samkeppnisforskot í matvælaframleiðslu

Nú eru upptökur aðgengilegar á þessari slóð  en það er líka hægt að smella á heiti fyrirlestra hér fyrir neðan

Dagskráin:

GLOBAL CHANGES IN FOOD LANDSCAPE
Henk Jan Ormel, sérfræðingur
hjá Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO)

HEILNÆMI ÍSLENSKRA MATVÆLA
Hrönn Jörundsdóttir, sviðsstjóri hjá Matís,

HEILNÆMI ÍSLENSKRA MATVÆLA
Brigitte Brugger og Vigdís Tryggvadóttir, sérgreinadýralæknar hjá Matvælastofnun

STYRKUR ÍSLANDS -MATVÆLASTEFNA Í MÓTUN
Vala Pálsdóttir, formaður starfshóps um matvælastefnu fyrir Ísland

MATARFERÐAÞJÓNUSTA Á NORÐURLANDI
Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands

ÁFANGASTAÐURINN AUSTURLAND -MATARUPPLIFUN
María Hjálmarsdóttir, verkefnastjóri, Austurbrú

PALLBORÐSUMRÆÐUR, heilbrigðisráðherra, auk frummælenda.