Primex
Fyrirtækið Primex, sem staðsett er á Siglufirði, framleiðir kítin og kítósan úr rækjuskel en kítosan er verðmætt og eftirsótt efni, sér í lagi á erlendum mörkuðum. Hágæða kítosan hefur mjög eftirsótta eiginleika til framleiðslu á fæðubótarefnum, lausasölulyfjum, sárameðferðarefnum og snyrtivörum auk þess að vera notað í vínframleiðslu og nú í auknum mæli í matvæli. Í matvælaframleiðslu er efnið notað sem náttúrlegar trefjar og til að lengja geymsluþol matvæla og hefur þessi nýi notkunarmöguleiki opnað fyrirtækinu fleiri tækifæri.
Aðrir Frumkvöðlar
-
Gamli Bakstur
Gamli Bakstur hóf störf seinni part ársins 2020. Fyrsta varan sem Gamli Bakstur framleiðir er hátíðarlaufabrauð. Markmið Gamla Baksturs með…
-
geoSilica Iceland
Vörur frá geoSilica eru unnar úr 100% náttúrulegum kísli. geoSilica ehf framleiðir 100% náttúrulegt hágæða kísilsteinefni úr jarðhitavatni frá Hellisheiðarvirkjun.…
-
Sauðagull ehf.
Sauðagull býr til góðgæti úr sauðamjólk, eins og osta og konfekt. Vörur komu á markað 2019 og er Sauðagull eina…
-
North Marine Ingredients ehf
North Marine Ingredients ehf er íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í betri nýtingu hliðarafurða úr sjávarfangi með notkun kuldvirkra ensíma…
-
Urta Islandica ehf
Fjölskyldu fyrirtækið Urta Islandica ehf er byggt á grunni Urta Islandica, einkafyrirtækis Þóru Þórisdóttur myndlistarmanns og listfræðings. Hún hóf hönnun,…
-
Álfur brugghús- bjór úr kartöfluhýði
Við hjá brugghúsinu Álfi trúum því að það sé enginn bjór ef það er engin framtíð. Frá upphafi hefur sjálfbærni…
-
Korngrís frá Laxárdal
Korngrís frá Laxárdal er vörumerki Grís og flesk ehf. Okkar frumkvöðlastarf byggir á því að svínin okkar eru alin að…
-
Íslensk hollusta
Íslensk hollusta er með þara, íslenskar jurtir og ber og við erum ötul við að leita í gamlar hefðir til…