Íslensk hollusta

Íslensk hollusta er með þara, íslenskar jurtir og ber og við erum ötul við að leita í gamlar hefðir til að búa til nýjar vörur. Hingað til höfum við verið mest þekkt fyrir sölin okkar. Og Natura (www.ognatura.com) er nýtt dótturfyrirtæki sem framleiðir íslenskt vín úr krækiberjum, fyrsta sinnar tegundar hérlendis.

Í vín- og bjórgerðinni okkar eru notuð íslensk hráefni  með mesta áherslu á villt ber. Þau eru framleidd  undir áhrifum náttúruvína, þar sem leitast er við að nota hreint hráefni án aukaefna.