Öldur ehf

Öldur er fyrsta mjaðargerð íslands sem framleiðir mjöð allt árið.
Öldur bruggar hágæða mjöð úr fyrsta flokks hráefnum og notar íslensk hráefni þegar tækifæri gefst. Blámi, bláberjamjöðurinn er til dæmis bruggaður með íslenskum bláberjum. Fyrirtækið er ungt en stefnir á að koma upp býflugnabúum til þess að geta notað íslenskt hunang við framleiðsluna. Okkur finnst tími til kominn að íslenska þjóðin fái að kynnast miðinum aftur.