Björk & Birkir íslenskir drykkir

Björk er handunninn íslenskur líkjör sem gerður er úr íslensku birki, íslensku birkisýrópi og kornspíra. Birkið er tekið úr Hallormsstaðarskógi við Egilsstaði. Birkigreinunum er blandað saman við spírann og birkisýrópi bætt við í lokin til að sæta líkjörinn. Björk er ilmríkur og sætur líkjör sem bæði má drekka einan og sér eða blandaðan með t.d. tónik eða freyðivíni.

Birkir er handunninn íslenskur snaps sem gerður er úr íslensku birki, íslensku birkisýrópi og kornspíra. Birkið er tekið úr Hallormsstaðarskógi við Egilsstaði. Birkigreinunum er blandað saman við spírann og birkisýrópi bætt við í lokin til að sæta snapsinn örlítið. Birkir er kröftugur, ilmríkur og bragðmikill snaps sem nýtur sín vel einn og sér eða í kokteil.

English
Björk is a fragrant liqueur handcrafted from distilled grain spirit, infused with Icelandic birch, handpicked in the spring and with a finish of Icelandic birch syrup.

Birkir snaps, with its distinct woody but fresh flavour is handcrafted from distilled grain spirit and infused with Icelandic birch handpicked in the spring and gently sweetened with Icelandic birch syrup