Café Kaja

Café Kaja er í eigu heildsölunar Kaju organic ehf en á Café Kaja eru framleiddar lifrænar hrátertur og lífrænt ferskt pasta. Hvoru tveggja er hægt fá fyrir stóreldhús eða veitingahús. Terturnar eru bæði Vegan og glutenlausar og eru til fjórar misjafnar tegundir Í pípunum er svo að hefja framleiðslu á jurtamjólkurdrykkjum.