Gagnsjá

Gagnsjá ehf. þjónustar matvælafyrirtæki sem tengjast landbúnaði við að undirbúa starfsleyfisumsókn, setja upp gæðakerfi og innleiða það. Einnig er boðið upp á ráðgjöf og þjónustu við rekstur gæðakerfisins, uppsetningu á gæðahandbók, ferla framleiðslunnar, þrifaeftirlit og fræðslu um matvælaöryggi og gæðastjórnun.