Matarfrumkvöðlar
-
Gamli Bakstur
Gamli Bakstur hóf störf seinni part ársins 2020. Fyrsta varan sem Gamli Bakstur framleiðir er hátíðarlaufabrauð. Markmið Gamla Baksturs með…
-
geoSilica Iceland
Vörur frá geoSilica eru unnar úr 100% náttúrulegum kísli. geoSilica ehf framleiðir 100% náttúrulegt hágæða kísilsteinefni úr jarðhitavatni frá Hellisheiðarvirkjun.…
-
Sauðagull ehf.
Sauðagull býr til góðgæti úr sauðamjólk, eins og osta og konfekt. Vörur komu á markað 2019 og er Sauðagull eina…
-
North Marine Ingredients ehf
North Marine Ingredients ehf er íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í betri nýtingu hliðarafurða úr sjávarfangi með notkun kuldvirkra ensíma…
-
Urta Islandica ehf
Fjölskyldu fyrirtækið Urta Islandica ehf er byggt á grunni Urta Islandica, einkafyrirtækis Þóru Þórisdóttur myndlistarmanns og listfræðings. Hún hóf hönnun,…
-
Álfur brugghús- bjór úr kartöfluhýði
Við hjá brugghúsinu Álfi trúum því að það sé enginn bjór ef það er engin framtíð. Frá upphafi hefur sjálfbærni…
-
Korngrís frá Laxárdal
Korngrís frá Laxárdal er vörumerki Grís og flesk ehf. Okkar frumkvöðlastarf byggir á því að svínin okkar eru alin að…
-
Íslensk hollusta
Íslensk hollusta er með þara, íslenskar jurtir og ber og við erum ötul við að leita í gamlar hefðir til…
-
Öldur ehf
Öldur er fyrsta mjaðargerð íslands sem framleiðir mjöð allt árið. Öldur bruggar hágæða mjöð úr fyrsta flokks hráefnum og notar…
-
1000 ára Sveitaþorp
Í meir en hálfa öld hefur lífið í Þykkvabæ snúist um kartöflurækt. Sendinn og moldarblandaður jarðvegur skapar kjöraðstæður til kartöfluræktunar…
-
geoSilica Iceland
Vörur frá geoSilica eru unnar úr 100% náttúrulegum kísli. geoSilica ehf framleiðir 100% náttúrulegt hágæða kísilsteinefni úr jarðhitavatni frá Hellisheiðarvirkjun.…
-
Café Kaja
Café Kaja er í eigu heildsölunar Kaju organic ehf en á Café Kaja eru framleiddar lifrænar hrátertur og lífrænt ferskt…
-
Feed the Viking
Just like the Vikings Dried Fish: First recorded in the Sturlunga Saga around 1200 AD, dried fish is still an essential part…
-
Jurt Hydroponics
Nýsköpunarfyrirtækið Jurt Hydroponics var stofnað til að framleiða plöntur með sérstakri tækni og sjálfbærum aðferðum. Fyrsta vara fyrirtækisins, Nordic wasabi,…
-
Sætt&Salt – súkkulaðigerð
Elsa Guðbjörg Borgarsdóttir framleiðir handgert súkkulaði heima hjá sér í bílskúrnum í Súðavík undir merkjunum Sætt&Salt. Elsa bragðbætir súkkulaðið með…
-
Hjalteyri SeaSnack
Hjalteyri SeaSnack er framleiðslu- og nýsköpunarfyrirtæki sem framleiðir sjávarsnakk úr fiskhráefni. Hjalteyri SeaSnack þróar og framleiðir gæludýrasnakk úr íslensku fiskhráefni eins og þorski og…
-
Móðir Jörð – Vallanesi
Móðir Jörð ehf. í Vallanesi á Fljótsdalshéraði er fyrirtæki í lífrænni ræktun á korni og grænmeti. Þar fer fram fullvinnsla…
-
Kaldi brugghús
Bruggsmiðjan Kaldi á Árskógssandi var stofnuð árið 2006 af hjónunum Agnesi Önnu Sigurðardóttur og Ólafi Þresti Ólafssyni. Þeim langaði að…
-
Sandhóll – íslensk repjuolía og hafrar
Frá bænum Sandhóli í Meðallandi í Skaftárhreppi er nú komið í verslanir íslensk kaldpressuð extra virgin repjuolía ásamt íslensku haframjöli.…
-
Arctic Barley – Loftpoppað bygg
Arctic Barley er íslenskt vörumerki þar sem framleiddar eru ýmsar tegundir af poppuðu byggi og er hugsað sem hollt og…
-
Havarí
Á Karlsstöðum búa hjónin Berglind Häsler og Svavar Pétur Eysteinsson ásamt börnum. Þar starfrækja þau, gistiheimili, tónleikastað, matstofu, snakkgerð og…
-
Ecospíra
Ecospíra er matvælafyrirtæki sem hefur það að markmiði að framleiða hágæða heilsufæði byggt á spíruðum fræjum, baunum og korni. Fyrirtækið…
-
Björk & Birkir íslenskir drykkir
Björk er handunninn íslenskur líkjör sem gerður er úr íslensku birki, íslensku birkisýrópi og kornspíra. Birkið er tekið úr Hallormsstaðarskógi…
-
Súrkál fyrir sælkera
Hjónin Dagný Hermannsdóttir og Ólafur Loftsson rækta útigrænmeti við Apavatn og notar Dagný hluta af uppskerunni til súrsunar og í…
-
Elinora´s Royal Natural Snack. Hundasnakk
Elinora´s Royal Natural Snack er harðfiskur fyrir hunda unnið úr íslenskum fiski. Elínóra Inga Sigurðardóttir þróaði vöruna og er eigandi…
-
Frá sóun í þróun
Connective Collective-vörumerkið er hugmyndasmíð fimm hönnuða sem vinna út frá þeirri hugmyndafræði að matur eigi að vera sjálfbær og svæðisbundinn.…
-
Norðursalt
Saltframleiðsla Norðursalts fer fram á Karlsey við Reykhóla í Breiðafirði eftir danskri aðferð frá árinu 1753. Nýttur er jarðhiti á…
-
Sælkerasinnep Svövu
Svava H. Guðmundsdóttir er hugmyndasmiðurinn að Sælkerasinnepi Svövu sem framleitt er á Íslandi en byggt á sænskum sið. Sælkerasinnep Svövu fæst nú í þremur…
-
Margildi
Margildi er frumkvöðlafyrirtæki sem er með aðsetur í húsnæði Matís að Vínlandsleið og hefur þróað nýja einkaleyfisvarða vinnsluaðferð, svokallaða hraðkaldhreinsun,…
-
Spretta ehf.
Spretta ehf. var stofnað árið 2015 af sprotafyrirtækinu Pop People sem er í eigu Soffíu Steingrímsdóttur og rekur snjallbýli þar…
-
Jökla – íslenskur mjólkurlíkjör
Fyrsti íslenski mjólkurlíkjörinn, Jökla, kemur á markað um mitt næsta ár. Pétur Pétursson, mjólkurtæknifræðingur, hefur þróað og prófað drykkinn í…
-
Primex
Fyrirtækið Primex, sem staðsett er á Siglufirði, framleiðir kítin og kítósan úr rækjuskel en kítosan er verðmætt og eftirsótt efni,…
-
ANGAN skincare
ANGAN skincare er íslenskt, sjálfbært og handgert húðvörumerki gert úr íslenskum jurtum. Vörumerkið er skapað af vinkonum, arkitekt og vöruhönnuði, sem…
-
Skinboss kaffiskrúbb & baðsalt
Nýbrennt og malað kaffi sem er stútfullt af andoxunarefnum mun umlykja líkamann þinn, vatnslosa, næra og vekja húðina aftur til…
-
Bone & Marrow
Bone & Marrow leitar í smiðju forfeðranna eftir æskilegri næringu fyrir nútímamanninn sem er í senn einföld, hrein og laus…
-
Lamb street food
Lamb street food er nýtt vörumerki sem er þróað og unnið í samstarfi við kjötafurðastöðina Norðlenska. Um er að ræða…
-
Gagnsjá
Gagnsjá ehf. þjónustar matvælafyrirtæki sem tengjast landbúnaði við að undirbúa starfsleyfisumsókn, setja upp gæðakerfi og innleiða það. Einnig er boðið…
-
Pure Natura
Framlag Pure Natura er fjölþætt. Hjá fyrirtækinu er úrgangi breytt í auðlind með því að nýta innmat sem fellur til…
-
Kombucha Iceland
Fyrirtækið Kombucha Iceland var stofnað í nóvember 2016. Drykkurinn sem fyrirtækið framleiðir, KOMBUCHA Iceland er gerjað te og inniheldur fjölbreytt…
-
Ljótu kartöflurnar
Ljótu kartöflurnar eru kartöfluflögur, sem eins og nafnið gefur til kynna, eru gerðar úr kartöflum sem eru skringilegar í laginu…
-
Lava Cheese
Lava Cheese býr til stökkt snakk úr hreinum íslenskum osti. Hugmyndina að snakki úr hreinum osti kviknaði við þá uppljómun að…
-
Kruss ehf
Kruss ehf. var stofnað um mitt ár 2013 en Íslandusverkefnið hófst sem nemendaverkefni á vegum ríkisháskólanna, Matís og NMI árið…